Pítsudiskarnir sem fagurkerarnir elska

Við elsk­um pítsur og erum hand­viss um að þið gerið það líka. Hér eru disk­ar sem pítsaunn­end­ur verða að eign­ast. 

Um­rædd­ir disk­ar eru frá vörumerk­inu Bitossi, sem eru þekkt­ir fyr­ir lit­rík mat­ar­stell og borðbúnað úr gleri sem og póstu­líni. Þess­ir fal­legu pít­sa­disk­ar eru skír­skot­un í svo­kallaða sítru­spapp­íra sem notaðir voru utan um app­el­sín­ur á síðustu öld. Hver disk­ur ber sitt eigið slag­orð, en til að mynda stend­ur 'la Bell­issima' fyr­ir sú fal­leg­asta og 'la Gustosa' fyr­ir sú bragðgóða - svo eitt­hvað sé nefnt. 

Pítsuplatt­arn­ir fást í nokkr­um út­færsl­um og eru 32 cm í þver­mál - fyr­ir utan að þola bæði uppþvotta­vél og ör­bylgju­ofn. Disk­arn­ir fögru fást í sæl­kera­versl­un­inni Kokku

mbl.is/​Bitossi
mbl.is/​Bitossi
mbl.is/​Bitossi
mbl.is/​Bitossi
Pítsuplattarnir sem gera góða pítsu enn betri.
Pítsuplatt­arn­ir sem gera góða pítsu enn betri. mbl.is/​Bitossi
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert