Flottasta avókado bók landsins

Avóka­do er án efa einn mest ljós­myndaði ávöxt­ur heims á sam­fé­lags­miðlum - enda ansi mynd­ar­leg­ur þegar búið að er að skera hann í sneiðar. Við rák­umst á ótrú­lega smekk­lega bók sem inni­held­ur 60 upp­skrift­ir, og all­ar eru þær með avóka­do í aðal­hlut­verki.

Hér má finna góm­sæta morg­un­verði yfir í girni­lega eft­ir­rétti - eða allt frá avó-nögg­um yfir í íspinna. Venju­leg salöt sem umbreyt­ast í íburðamik­inn rétt með ávext­in­um um borð, eins snakk, guaca­mole og svo margt fleira. Bók­in er full af inn­blæstri hvernig best sé að und­ir­búa, stílisera og borða þessa of­ur­fæðu. Fyr­ir utan að bók­in er stút­full af góðu efni, þá er hún líka svo fal­leg ásjónu - pass­lega stór og fag­ur­bleik. Áhuga­sam­ir avóka­do unn­end­ur, geta fundið bók­ina í Epal eða HÉR.

Glæsileg avócado bók var að lenda hér á landi.
Glæsi­leg avóca­do bók var að lenda hér á landi. mbl.is/​The avoca­do book
mbl.is/​The avoca­do book
mbl.is/​The avoca­do book
mbl.is/​The avoca­do book
mbl.is/​The avoca­do book
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert