Drykkurinn sem á að halda hrukkum í skefjum

Kaffi er allra meina bót - bara ekki sem morgunmatur.
Kaffi er allra meina bót - bara ekki sem morgunmatur. mbl.is/Getty

Réttið okk­ur kaffið, því við get­um fengið bæði koff­ín og hrukkubana í sama boll­an­um.

Get­ur verið að kaffi sé að halda hrukk­un­um í skefj­um? Við vit­um fyr­ir víst að koff­ín er andoxun­ar­efni, sem þýðir að það geti hjálpað til við að vernda húðina. Koff­ín býr einnig yfir bólgu­eyðandi eig­in­leik­um - og þar sem bólg­ur hafa beina teng­ingu við öldrun húðar­inn­ar, þá get­ur koff­ín haldið fín­um lín­um og hrukk­um í skefj­um.

Þó ber að hafa í huga, að nota koff­ín sem húðvöru er litið á sem skyndi­lausn frek­ar en lang­tíma­lausn. Því er ekki mælst með að þamba koff­ín til að fegra húðina - það má blanda kaffi­boll­an­um með í aðrar venj­ur og aðferðir. Allt er gott í hófi!

Best geymdu kaffi leyndarmálin.
Best geymdu kaffi leynd­ar­mál­in. mbl.is/​iStock
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert