Bestu réttirnir þar sem avókado kemur við sögu

Avocado er dásamlegur ávöxtur og fullur af góðum næringarefnum fyrir …
Avocado er dásamlegur ávöxtur og fullur af góðum næringarefnum fyrir okkur. mbl.is/Colourbox

Litli krumpaði ávöxt­ur­inn sem við öll elsk­um, er ómót­stæðileg­ur einn og sér og eins í rétt­um sem kæta mag­ann. Hér eru nokkr­ar upp­skrift­ir þar sem avóka­do kem­ur við sögu og eru hver öðrum betri. Avóka­do er ekki bara gott, því það er stút­fullt af góðum nær­ing­ar­efn­um og fitu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert