Skinkuhornin sem Berglind ætlar að baka

Það er nokkuð ljóst að Berg­lind Hreiðars­dótt­ir ætl­ar að baka skinku­horn fyr­ir ferm­ing­una enda er hún ókrýnd drottn­ing skinku­horn­anna. Þar er hún al­gjör­lega á heima­velli enda greindi hún frá því í viðtali á dög­un­um að hún hygðist baka ansi mörg fyr­ir kom­andi ferm­ingu dótt­ur sinn­ar.

Upp­skrift­in að skinku­horn­un­um henn­ar er löngu orðin heims­fræg og er með þeim vin­sæl­ustu hér á mat­ar­vef mbl. Okk­ur datt því í hug að deila henni enda nauðsyn­legt að hafa góða upp­skrift við hönd­ina.

mbl.is
Fleira áhugavert