Besta aðferðin til að þvo dökkar gallabuxur

Öll helstu þvottaráðin eru að finna á matarvefnum.
Öll helstu þvottaráðin eru að finna á matarvefnum. ljósmynd/Shreddies

Flest okk­ar vit­um að það á helst ekki að þvo dökk­ar eða svart­ar galla­bux­ur of oft - því lit­ur­inn föln­ar ansi fljótt. Þegar hjá því verður ekki kom­ist að þvo þær er ekki úr vegi að fylgja þess­um leiðbein­ing­um.

  • Byrjið á því að snúa bux­un­um á röng­una.
  • Hellið 1/​2 bolla af ed­iki í hólfið þar sem mýk­ing­ar­efnið á að fara.
  • Setjið 1 tsk. af salti inn í troml­una með bux­un­um.
  • Þvoið bux­urn­ar sam­kvæmt leiðbein­ing­um varðandi hita og ein­göngu með öðrum dökk­um fatnaði.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert