Það hefur aldrei verið jafn auðvelt að þrífa vaskinn

Smekklegt eldhús í ljósum lit, þar sem dökkur viðurinn fær …
Smekklegt eldhús í ljósum lit, þar sem dökkur viðurinn fær einnig að njóta sín. mbl.is/Avolia_Kvik

Þrátt fyr­ir að sápu­vatn sé dag­legt brauð í eld­hús­vask­in­um, þá er ekki þar með sagt að hann sé tand­ur­hreinn  langt í frá. Hér er aðferð sem seg­ir hvernig best sé að þrífa vaskinn án þess að lyfta fingri (eða svo gott sem). Þessa aðferð má einnig nota á skít­uga potta og pönn­ur.

Það sem þú þarft til að þrífa vaskinn í eld­hús­inu:

  • Uppþvotta­vélatafla
  • Heitt vatn
  • Mjúk­ur svamp­ur
  • Settu töfl­una í vaskinn og láttu heitt vatn renna þar til tafl­an hef­ur leyst upp í vatn­inu
  • Láttu standa  jafn­vel yfir nótt ef þú hef­ur tök á
  • Skolaðu og þurrkaðu með mjúk­um svampi
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert