Besta ráðið áður en þú ferð í matvörubúðina

Þessi kona er með hlutina á hreinu er hún fer …
Þessi kona er með hlutina á hreinu er hún fer út að versla. mbl.is/

Hversu oft kom­um við heim með mat­vör­ur sem við eig­um nú þegar til í skáp­un­um heima - allt of of ef þið spyrjið okk­ur.

Það er til ein afar ein­föld lausn ef þú vilt sporna við þess­um vanda og fara með fersk­an haus í búðina. Hér um ræðir aðferð sem slær tvær flug­ur í einu höggi og á vel við er þú ætl­ar í stór­inn­kaup fyr­ir kom­andi viku.

  • Byrjaðu á því að tæma ís­skáp­inn og þrífa hann.
  • Taktu frá þær mat­vör­ur sem eru út­runn­ar og hentu í ruslið.
  • Farðu í búðina, verslaðu skyn­sam­lega inn og njóttu þess að raða inn í hrein­an ís­skáp­inn.
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert