Fallegasta bleika síðdegisteið

Þetta er fallegasta síðdegisteið og það er að finna á …
Þetta er fallegasta síðdegisteið og það er að finna á Shangri La hótelinu í London. Samsett mynd

Fallegasta bleika síðdegisteið eða Afternoon Tea er á Shangri La hótelinu í London þessa dagana. Fullt af bleikum skreytingum og verður til loka októbermánaðar til stuðnings brjóstakrabbameini. Klárlega besta og bleikasta síðdegisteið með frábæru útsýni yfir Lundúnarborg og góður málstaður til að styðja. Sjón er sögu ríkari.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert