Svona beinhreinsa franskir þjónar fisk

Listin að kunna beinhreinsa fisk má læra hér.
Listin að kunna beinhreinsa fisk má læra hér. Samsett mynd

Í Frakklandi á betri veit­inga­stöðum þar sem fisk­meti er í boði á mat­seðli þá er það part­ur af starfs­skyld­um þjóna að bein­hreinsa fisk fyr­ir mat­ar­gesti. Alla jafna er fisk­ur­inn bor­inn fal­lega á borð og bein­hreinsaður fyr­ir fram­an kún­ann.

Óhætt er að segja að þetta sé tals­verð kúnst að bein­hreinsa fisk­inn á skömm­um tíma en æf­ing­in skap­ar meist­ar­ann.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert