Vantar þig uppskriftir fyrir þakkargjörðarmáltíðina?

Kalkún er hátíðarmatur og er orðinn vinsæll á borðum landsmanna …
Kalkún er hátíðarmatur og er orðinn vinsæll á borðum landsmanna um jól og áramót. Fram undan er þakkargjörðin og hér á landi eru sumir sem bjóða í þakkargjörðarhátíðarboð.

Hér er að finna nokkr­ar upp­skrift­ir að því hvernig skal mat­reiða kalk­ún og upp­skrift­um að fyll­ing­um með ýms­um út­færsl­um. Upp­skrift­irn­ar geta ef­laust gefið ykk­ur hug­mynd­ir fyr­ir mat­ar­gerðina ef ykk­ur lang­ar að taka þátt í hinum am­er­íska sið og halda upp á þakk­ar­gjörðina sem er fram und­an. Þakk­ar­gjörðin sem er að am­er­ískri fyr­ir­mynd er hald­in hátíðleg næsta fimmtu­dag, þann 23. nóv­em­ber næst­kom­andi. Nóg er til af fal­leg­um kalk­ún­um í mat­vöru­versl­un­um lands­manna þessa dag­ana sem og kalk­úna­bring­um og -skip­um ef ykk­ur lang­ar að njóta.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert