Höldum vöffludaginn hátíðlegan

Alþjóðlegi vöffludagurinn er í dag og það er ekki um …
Alþjóðlegi vöffludagurinn er í dag og það er ekki um seinan að skella í vöfflur. Það er hægt að vera með vöfflur í kvöldmatinn eða bjóða í kvöldkaffi með rjúkandi heitum vöfflum. Ljósmynd/María Gomez

Alþjóðlegi vöfflu­dag­ur­inn er í dag 25. mars og þá er lag að bjóða upp á vöfflukaffi í kvöld. Það er líka hægt að bjóða upp á dýr­ind­is rétti borna fram á vöffl­um í kvöld­mat­inn, eins og anda­læri eða kjúk­ling með ein­hverju dá­sam­legu meðlæti sem kem­ur bragðlauk­un­um á flug.

Hér eru nokkr­ar upp­skrift­ir að vöffl­um og meðlæti ef ykk­ur lang­ar að skella í vöffl­ur í til­efni dags­ins.

Þessar eru girnilegar.
Þess­ar eru girni­leg­ar.
Dýrlegar vöfflur.
Dýr­leg­ar vöffl­ur. Ljós­mynd/​Hanna Thor­d­ar­son
Syndsamlega góðar með sultu og rjóma á gamla mátann.
Synd­sam­lega góðar með sultu og rjóma á gamla mát­ann. Ljós­mynd/​Jenni­fer
Nýstárlegar vöfflur með granateplafræjum.
Ný­stár­leg­ar vöffl­ur með granatepla­fræj­um.
Ekta belgískar vöfflur eins og þær gerast bestar.
Ekta belg­ísk­ar vöffl­ur eins og þær ger­ast best­ar.
Andalæri passar fullkomlega vel á vöfflu.
Anda­læri pass­ar full­kom­lega vel á vöfflu. Ljós­mynd/​María Gomez

Sjá upp­skrift hér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert