Krúttlegasta servíettubrotið fyrir páskaborðið

Krúttlegasta servíettubrotið fyrir páskaborðið í ár.
Krúttlegasta servíettubrotið fyrir páskaborðið í ár. Ljósmynd/Instagram

Krútt­leg­asta serví­ettu­brotið sem vert er að gera fyr­ir páska­borðið.  Hægt er að velja borða eft­ir þema og smekk hvers og eins og binda utan um kan­ín­una, háls­inn og gera að sínu líkt og sýnt er á mynd­inni. Páska­borðið verður svo miklu fal­leg­ar með krútt­leg­um serví­ettu­brot­um eins og þessu.

Hér fyr­ir neðan er mynd­band frá Mörthu Stew­ard af því hvernig brjóta megi um serví­ettu sem verður að krútt­legri páskak­an­ínu. 






mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert