Salat vikunnar litríkt salat með appelsínu- og engiferdressingu

Lítríkt og fallegt salatið hennar Hildar Ómars.
Lítríkt og fallegt salatið hennar Hildar Ómars. Ljósmynd/Hildur Ómars

Þetta girni­lega og lit­ríka sal­at með app­el­sínu- og engi­fer­dress­ingu er sal­at vik­unn­ar á mat­ar­vefn­um og heiður­inn af þess­ari upp­skrift á Hild­ur Ómars­dótt­ir sem held­ur úti upp­skrift­asíðunni Hild­ur Ómars. Sal­at vik­unn­ar er fast­ur liður á mat­ar­vefn­um og verður valið úr þeim sal­atupp­skrift­um sem birt­ast á mat­ar­vefn­um og und­ir­rituð verður búin að út­búa og smakka. Eft­ir veislu­mat­inn og súkkulaðiátið um pásk­ana er ekk­ert betra en að fá sér ljúf­fengt og ferskt sal­at sem gleður bæði lík­ama og sál. Ég get vel mælt með þessu sal­ati og dress­ing er hreint út sagt ómót­stæðilega góð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert