Grillspjótin sem hafa slegið í gegn

Hækkandi hitatölur og sumar í nánd þýðir bara eitt, bjóða …
Hækkandi hitatölur og sumar í nánd þýðir bara eitt, bjóða í grill og fagna. Hér eru nokkrar girnilegar uppskriftir að kræsingum á grillspjótum. Samsett mynd

Sum­ar­dag­ur­inn fyrsti er hand­an við hornið og hita­töl­ur að hækka sem þýðir bara eitt. Þá er lag að fagna og kveikja upp í grill­inu og grilla góðgæti. Mat­ar­mik­il og girni­leg grill­spjót hafa heillað les­end­ur mat­ar­vefs­ins gegn­um tíðina og hér er að finna vin­sæl­ustu upp­skrift­irn­ar að ómót­stæðilega góðum kræs­ing­um sem búið er að þræða upp á grill­spjót. Hér eru líka góð ráð fyr­ir ykk­ur les­end­ur góðir til að tryggja að grill­spjót­in ykk­ar brenni ekki.

Ómót­stæðilega ljúf­feng­ar kræs­ing­ar á grillið: 

Lúxus grillspjót með chimichurri.
Lúx­us grill­spjót með chimichurri. Ljós­mynd/​Snorri Guðmunds­son
BBQ-kjúklingaspjót borin fram með makkarónusalati.
BBQ-kjúk­linga­spjót bor­in fram með makkarónu­sal­ati. Ljós­mynd/​Berg­lind Hreiðars
Ómótstæðileg kjúklinga- og grænmetisspjót.
Ómót­stæðileg kjúk­linga- og græn­met­is­spjót. Ljós­mynd/​Hild­ur Rut Ingimars­dótt­ir
Grilspjót með grillosti og grænmeti, með skemmtilegu tvisti.
Gril­spjót með gril­losti og græn­meti, með skemmti­legu tvisti. Ljós­mynd/​Berg­lind Hreiðars
Guðdómlega ljúffeng kjúklingaspjót.
Guðdóm­lega ljúf­feng kjúk­linga­spjót. Ljós­mynd/​María Gomez
Miðausturlandakjúklingur á spjóti.
Miðaust­ur­landa­kjúk­ling­ur á spjóti. Ljós­mynd/Ó​löf Ein­ars­dótt­ir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert