Salat vikunnar kemur úr leyndardómsfulla eldhúsinu í Húsó

Gómsætt og fallegt nautakjötssalat borið fram með salatsósu úr smiðju …
Gómsætt og fallegt nautakjötssalat borið fram með salatsósu úr smiðju Húsó. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sal­at vik­unn­ar á mat­ar­vefn­um að þessu sinni kem­ur úr leynd­ar­dóms­fulla eld­hús­inu í Húsó, Hús­stjórn­ar­skól­an­um góða. Hér er á ferðinni dýrðlegt nauta­kjöts­sal­at með límónu- og engi­fersósu sem ber heitið Húsó-nauta­kjöts­sal­at. Límónu- og engi­fersós­an pass­ar vel með nauta­kjöt­inu og gef­ur þetta ferska og góða bragð sem minn­ir á að sum­arið er að koma.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert