Telma bauð í smakk

Jóhanna Soffía Birgisdóttir, Telma Matthíasdóttir, Gurrý Indriðadóttir, Elísa Kristinsdóttir og …
Jóhanna Soffía Birgisdóttir, Telma Matthíasdóttir, Gurrý Indriðadóttir, Elísa Kristinsdóttir og Anna Steinsen skáluðu í próteinsjeikum. Ljósmynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson

Telma Matthíasdóttir er einn af vinsælustu einkaþjálfurum landsins og hefur unnið markvisst að því að bæta líf og heilsu landsmanna. Aðspurð segir hún að það  besta sem hún veit er að taka ísbíltúr á Lemon og fá á sér einn ferskasta og besta sjeik sem er í senn hollur og góður.

Til að fagna sumrinu fengu Gurrý Indriðadóttir markaðsstjóri Lemon og Jóhanna Soffía Birgisdóttir, alla jafna kölluð Fía, framkvæmdastjóri á Lemon, Telmu til að taka sér frí frá þjálfuninni og bjóða fólki að smakka próteinsjeikana á Lemon Suðurlandsbraut, en hún hefur gert hvorki meira né minna en fimm sjeika fyrir Lemon.

„Staðurinn stútfylltist enda voru viðskiptavinir, íþróttafólk og landsmenn æstir í að smakka þessa góðu próteinsjeika. Við verðum að huga að heilsunni og njóta þess besta sem lífið hefur að bjóða,“ segir Gurrý.

Ísbíltúr á Lemon

„Ég versla mikið á Lemon enda hollusta höfð í fyrirrúmi þar. Á Lemon fæ ég þá orku og næringu sem ég þarf fyrir líkamann. Sumarið er komið og þá er ekkert betra en að taka ísbíltúrinn á Lemon og fá sér próteinsjeik. Einnig elskar starfsfólk Bætiefnabúllunnar þegar ég kem með glaðning frá Lemon til þeirra“ segir Telma. 

Eins og sést á myndunum þá var mikið fjör og mikið gaman í smakkpartíi Telmu á Lemon.

Þórólfur Ingi Þórsson og Arnar Pétursson.
Þórólfur Ingi Þórsson og Arnar Pétursson. Ljósmynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson
Telma Matthíasdóttir og Elín Kristín Guðmundsdóttir (Ella Stína).
Telma Matthíasdóttir og Elín Kristín Guðmundsdóttir (Ella Stína). Ljósmynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson
Alma Katrín Einarsdóttir og Brynja Sól Guðmundsdóttir.
Alma Katrín Einarsdóttir og Brynja Sól Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson
Gurrý Indriðardóttir, Elísa Kristinsdóttir og Dagný Jóhanna Friðriksdóttir.
Gurrý Indriðardóttir, Elísa Kristinsdóttir og Dagný Jóhanna Friðriksdóttir. Ljósmynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson
Elvar Páll Sigurðsson og Arnar Pétursson.
Elvar Páll Sigurðsson og Arnar Pétursson. Ljósmynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson
Telma Matthíasdóttir, Elísa Kristinsdóttir og Dagný Jóhanna Friðriksdóttir.
Telma Matthíasdóttir, Elísa Kristinsdóttir og Dagný Jóhanna Friðriksdóttir. Ljósmynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson
Agnes Sigurðardóttir, Gurrý Indriðadóttir og Fía Birgisdóttir.
Agnes Sigurðardóttir, Gurrý Indriðadóttir og Fía Birgisdóttir. Ljósmynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson
Gurrý Indriðadóttir, Telma Matthíasdóttir, Elín Kristtín Guðmundsdóttir og Jóhanna Soffía …
Gurrý Indriðadóttir, Telma Matthíasdóttir, Elín Kristtín Guðmundsdóttir og Jóhanna Soffía Birgisdóttir, alla jafna kölluð Fía. Ljósmynd/Birgiri Ísleifur Gunnarsson
Gurrý og Fía.
Gurrý og Fía. Ljósmynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson
Telma Matthíasdóttir og Anna Steinsen.
Telma Matthíasdóttir og Anna Steinsen. Ljósmynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson
Jóhanna Soffía Birgisdóttir, Arnar Pétursson, Þórólfur Ingi Þórsson og Gurrý …
Jóhanna Soffía Birgisdóttir, Arnar Pétursson, Þórólfur Ingi Þórsson og Gurrý Indriðadóttir. Ljósmynd/Birgiri Ísleifur Gunnarsson
Telma Matthíasdóttir og Anna Steinsen.
Telma Matthíasdóttir og Anna Steinsen. Ljósmynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert