„Guacamole“ að hætti súrkálsdrottningarinnar

Girnilegt „guacamole“ að hætti Dagnýju Hermannsdóttur.
Girnilegt „guacamole“ að hætti Dagnýju Hermannsdóttur. Samsett mynd/mbl.is/Eyþór Árnason

Þá er komið að súr­kálssal­ati vik­unn­ar frá súr­káls­drottn­ing­unni Dag­nýju Her­manns­dótt­ur sem veit allt um súr­kál. Að þessu sinni er deil­ir hún með les­end­um Mat­ar­vefs­ins girni­legu „guaca­mole“ en þetta er kannski ekki eig­in­legt sal­at, í það minnsta alla­vega græn­meti. Súr­kál og avóka­dó passa mjög vel sam­an og það er líka kjörið að bæta góðu súr­káli í „guaca­mole og fá þannig fullt af góðgerl­um og ensím­um sem hjálpa til við melt­ing­una. Allra best finnst Dag­nýju að nota Sítr­ónukálið ljúfa en Curtido kem­ur líka vel út í þess­ari upp­skrift. Dag­nýju finnst gott að hafa hlut­föll­in eins þau birt­ast í upp­skrift­inni.

Avókadó og súrkál passar mjög vel saman.
Avóka­dó og súr­kál pass­ar mjög vel sam­an. mbl.is/​Eyþór Árna­son

„Guacamole“ að hætti súrkálsdrottningarinnar

Vista Prenta

Guaca­mole að hætti súr­káls­drottn­ing­ar­inn­ar

  • 200 g  avóka­dó
  • 120 g Sítr­ónukálið ljúfa eða Curtido
  • 2 hvít­lauksrif

Aðferð:

  1. Maukið allt sam­an í bland­ara, ef hann er ekki við hend­ina má saxa súr­kálið og hvít­lauk­inn og stappa avóka­dóið og blanda vel sam­an.
  2. Ef bland­an er of þykkt má bæta dá­litl­um súr­kálssafa út í eða 1-2 mat­skeiðum af vatni.
  3. Þetta geym­ist í nokkra daga í kæli.
  4. Berið fram með því sem hug­ur­inn girn­ist.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert