Steikarsalatið sem þú munt fá þér aftur og aftur

Bragðmikið salat sem gleður sálina sem þú verður að prófa.
Bragðmikið salat sem gleður sálina sem þú verður að prófa. Ljósmynd/Helena Gunnarsdóttir

Sal­at vik­unn­ar er steik­ar­sal­at sem á eft­ir að dansa við bragðlauk­ana þína og gleðja sál­ina. Hér er á ferðinni sal­at með dún­mjúku nauta­kjöti, grilluðum maís og fersk­um tóm­ötum sem passa svo ein­stak­lega vel við bragðmik­inn ost­inn og góm­sæta sal­atsós­una. Heiður­inn af þess­ari upp­skrift á Helena Gunn­ars­dótt­ur mat­ar­blogg­ari. Ef þú átt til af­ganga af grill­kjöti eft­ir helg­ina er upp­lagt að nýta það í sal­at eins og þetta.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert