Fjölmenni á kynningu nýs drykkjar

Jóhanna Soffía Birgisdóttir, Arnar Gauti Arnarsson og Gurrý Indriðadóttir.
Jóhanna Soffía Birgisdóttir, Arnar Gauti Arnarsson og Gurrý Indriðadóttir. Ljósmynd/BIG

Það var fullt hús á matsölustaðnum Lemon á Suðurlandsbraut þegar kynntur var nýr sumardrykkur, Happy Pina Colada, sem gerður var í samstarfi við Happy Hydrate. 

„Drykkurinn inniheldur ananas, kókosvatn og rafsölt frá Happy Hydrate með Pina Colada-bragði. Happy Hydrate er íslensk heilsuvara sem inniheldur vítamín og steinefni og því frábært að fá slíka blöndu í drykk. Þetta er ferskur og sumarlegur drykkur sem kemur fólki í sumarformið enda inniheldur Happy Hydrate natríum, kalíum og magnesíum ásamt sex mikilvægum vítamínum,“ segir Gurrý Indriðadóttir í samtali við matarvef mbl.is.

Bjarki Geir Logason og Arnar Gauti Arnarson, tveir af eigendum Happy Hydrate, segja að varan hafi slegið í gegn enda um góða íslenska vöru að ræða. Þeir voru einnig ánægðir með viðtökur á drykknum á Lemon. „Það er gott að sjá hvað fólk er ánægt með drykkinn. Þetta er ferskur, hollur og bragðgóður drykkur sem bætir heilsu og eykur vellíðan,“ segja þeir að lokum.

Bjarni Hafþór Jóhannsson og Lilja Guðrún Sæþórsdóttir.
Bjarni Hafþór Jóhannsson og Lilja Guðrún Sæþórsdóttir. Ljósmynd/BIG
Margrét Böðvarsdóttir og Lilja Bragadóttir.
Margrét Böðvarsdóttir og Lilja Bragadóttir. Ljósmynd/BIG
Rósa Gunnlaugsdóttir, Einar Grétarsson og Eydís Hauksdóttir.
Rósa Gunnlaugsdóttir, Einar Grétarsson og Eydís Hauksdóttir. Ljósmynd/BIG
Gurrý Indriðadóttir, Hafdís Renötudóttir og Jóhanna Soffía Birgisdóttir.
Gurrý Indriðadóttir, Hafdís Renötudóttir og Jóhanna Soffía Birgisdóttir. Ljósmynd/BIG
Brynja Sól, Alma Katrín, Vala Fanney og Þorgerður Sól.
Brynja Sól, Alma Katrín, Vala Fanney og Þorgerður Sól. Ljósmynd/BIG
Arnar H Ævarsson og Arnar Gauti Arnarsson.
Arnar H Ævarsson og Arnar Gauti Arnarsson. Ljósmynd/BIG
Jóhanna Soffía Birgisdóttir, Bjarki Geir Logason, Gurrý Indriðadóttir, Arnar Gauti …
Jóhanna Soffía Birgisdóttir, Bjarki Geir Logason, Gurrý Indriðadóttir, Arnar Gauti Arnarsson. Ljósmynd/BIG
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert