Salat vikunnar: Matarmikið salat með spennandi kryddum

Matarmikið og spennandi salat frá Mið-Austurlöndum.
Matarmikið og spennandi salat frá Mið-Austurlöndum. Ljósmynd/Jana Steingrímsdóttir

Hér er á ferðinni mat­ar­mikið Mið-Aust­ur­landa­sal­at með grilluðu za't­ar krydduðu blóm­káli að hætti Jönu Stein­gríms­dótt­ur heil­su­markþjálfa sem elsk­ar fátt meira en að setja sam­an holl og góð salöt sem gleðja bæði augu og munn. Sal­ati er gott eitt og sér og líka grilluðum kjúk­ling og flat­brauði svo fátt sé nefnt. Eins má bæta kjúk­linga­baun­um í sal­atið ef vill. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert