Þetta eru uppáhaldshamborgarar landsliðskokkanna okkar

Landsliðskokkarnir okkar kunna svo sannarlega að gera girnilega hamborgarar.
Landsliðskokkarnir okkar kunna svo sannarlega að gera girnilega hamborgarar. Samsett mynd

Landsliðskokk­arn­ir okk­ar elska að grilla safa­ríka og góm­sæta ham­borg­ara og hér ljóstra nokkr­ir þeirra upp­skrift­um að sín­um upp­á­halds ham­borg­ur­um sem hafa birst á Mat­ar­vefn­um í sum­ar. Nú er að líða að sum­ar­lok­um og þá er lag að kveðja sum­arið með ómót­stæðilega góðum ham­borg­ara og velja sitt allra besta ofan á ham­borg­ar­ann.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert