Íris Ann og Lucas buðu í ævintýralegt útgáfupartí

Mikið fjölmenni mæti í útgáfupartíið að fagna með Íris Ann …
Mikið fjölmenni mæti í útgáfupartíið að fagna með Íris Ann Sigurðardóttur og Lucas Keller á Hóteli Holti í tilefni útgáfu bókarinnar, The Coocoo´s Nest. Samsett mynd/Rebekka Rut Marinósdóttir

Í til­efni að út­gáfu mat­reiðslu­bók­ar­inn­ar The Coocoo´s Nest buðu hjón­in Íris Ann Sig­urðardótt­ir og Lucas Kell­er í stór­feng­legt út­gáfupartí á Hót­el Holti. Útgáfupar­tíið þykir eitt það glæsi­leg­asta sem sög­ur fara af og borðin hrein­lega svignuðu utan kræs­ing­un­um sem boðið var upp á.

Mat­reiðslu­bók­in er hin veg­leg­asta, fal­leg og gerðarleg og er afrakst­ur þeirra hjóna eft­ir rekst­ur veit­ingastaðar­ins The Coocoo´s Nest í ára­tug út á Granda. En þau áttu og ráku veit­ingastaðinn The Coocoo´s Nest í liðlega tíu ár. Mynd­irn­ar eru augna­kon­fekt að njóta en Íris Ann tók all­ar mynd­irn­ar og upp­skrift­irn­ar hver ann­arri spenn­andi enda svipt­ir Lucas hul­unni af upp­skrift­un­um af vin­sæl­ustu rétt­um staðar­ins. Það var mál manna á þarna væri kom­in mat­ar­bibl­í­an sem mun glæða mörg eld­hús og mat­ar­boð nýju lífi.

Fögnuðu út­gáf­unni

Mikið fjöl­menni mætti til að fagna út­gáf­unni með hjón­un­um og son­um þeirra, Indigo og Sky, sem hafa fylgt for­eldr­um sín­um alla tíð gegn­um veit­ing­a­rekst­ur­inn á The Coocoo´s Nest og í fram­hald­inu að út­gáfu bók­ar­inn­ar. Meðal þeirra sem glödd­ust með fjöl­skyld­unni má nefna Eir­ný Sig­urðardótt­ur, Áslaugu Snorra­dótt­ur, Tobbu Marinós og fjöl­skyldu svo fáir séu nefnd­ir.

„Við vild­um fanga þess­um ára­tug okk­ar á Grand­an­um í bók ein­fald­lega til þess að varðveita þess­ar minn­ing­ar,“ seg­ir Íris Ann þegar hún er spurð út til­urðina að út­gáfu bók­ar­inn­ar.

Ævin­týra­leg upp­lif­un

Íris Ann og Lucas eru þekkt fyr­ir að fara ótroðnar slóðir í fram­setn­ingu sinni í mat­ar­gerð og eru list­ræn með ein­dæm­um. Þegar inn kom á Hót­el Holt blasti við æv­in­týra­lega upp­lif­un, boðið var upp á kræs­ing­ar og veig­ar sem fönguðu öll skiln­ing­ar­vit gesta. Meira segja bók­un­um var stillt upp á list­ræn­an hátt þannig að þær fóru ekki fram hjá nein­um sem inn kom. Það var svo sann­ar­lega hipp og kúl stemn­ing í þessu út­gáfupartí og gleðin var í fyr­ir­rúmi.

Björg Stefánsdóttir, Rocco Girolami, Nicola Girolami og Lucas Keller.
Björg Stef­áns­dótt­ir, Rocco Girolami, Nicola Girolami og Lucas Kell­er. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Ariana Katrín, Marinó Sigurðsson, Ziva Ivadóttir og Íris Ann Sigurðardóttir.
Ari­ana Katrín, Marinó Sig­urðsson, Ziva Iva­dótt­ir og Íris Ann Sig­urðardótt­ir. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Hlynur Sigurðsson, Kelsey Howell, Ágústa Hreinsdóttir, Marinó Sigurðsson og Elía …
Hlyn­ur Sig­urðsson, Kels­ey Howell, Ágústa Hreins­dótt­ir, Marinó Sig­urðsson og Elía Win­ter Hlyns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Kolbrún Ásgeirsdóttir, Sólveig Hrafnsdóttir, Ágústa Hreinsdóttir og Fjóla Erlingsdóttir.
Kol­brún Ásgeirs­dótt­ir, Sól­veig Hrafns­dótt­ir, Ágústa Hreins­dótt­ir og Fjóla Erl­ings­dótt­ir. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Unnur Elisabet Ingimarsdottir og Kata Jóhanness.
Unn­ur Elisa­bet Ingimars­dott­ir og Kata Jó­hann­ess. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Hákon Bragason og Alexandra Mjöll Young.
Há­kon Braga­son og Al­ex­andra Mjöll Young. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Bergrún Mist Jóhannesdóttir og Rebekka Rut Marinósdóttir.
Bergrún Mist Jó­hann­es­dótt­ir og Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir. Ljós­mynd/​Rebakka Rut Marinós­dótt­ir
Tobba Marinós og Linda Björk Ingimarsdóttir.
Tobba Marinós og Linda Björk Ingimars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Ronja Karlsdóttir.
Ronja Karls­dótt­ir. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Rakel Sigurðardóttir og Salóme Katrín Magnúsdóttir.
Rakel Sig­urðardótt­ir og Salóme Katrín Magnús­dótt­ir. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Coocoo's staffið „fjölskyldan“.
Coocoo's staffið „fjöl­skyld­an“. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Eirný Sigurðardóttir, Sjöfn Þórðardóttir, Íris Ann Sigurðardóttir og Áslaug Snorradóttir.
Eir­ný Sig­urðardótt­ir, Sjöfn Þórðardótt­ir, Íris Ann Sig­urðardótt­ir og Áslaug Snorra­dótt­ir. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Indigo Mímir Keller, Íris Ann og Margrét Gylfadóttir.
Indigo Mím­ir Kell­er, Íris Ann og Mar­grét Gylfa­dótt­ir. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Helga Lövdahl Arnardóttir.
Helga Lövdahl Arn­ar­dótt­ir. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Gígja Sara Björnsson og Sóley.
Gígja Sara Björns­son og Sól­ey. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Ariana Katrín og Íris Ann.
Ari­ana Katrín og Íris Ann. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Tobba Marinós.
Tobba Marinós. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Snorri Sigurðarson, Hannes Már Hávarðarson og Lucas Keller.
Snorri Sig­urðar­son, Hann­es Már Há­v­arðar­son og Lucas Kell­er. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Matreiðslubækurnar prýddu allar hillur.
Mat­reiðslu­bæk­urn­ar prýddu all­ar hill­ur. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Kræsingarnar fönguðu augað og ný íslensks uppskera sáum að skreyta …
Kræs­ing­arn­ar fönguðu augað og ný ís­lensks upp­skera sáum að skreyta veislu­borðin. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Myndirnar tala sínu máli.
Mynd­irn­ar tala sínu máli. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Ævintýralegur ljómi var yfir kræsingunum.
Ævin­týra­leg­ur ljómi var yfir kræs­ing­un­um. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Augnakonfekt.
Augna­kon­fekt. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Ómótstæðilegar veitingar í hverju horni.
Ómót­stæðileg­ar veit­ing­ar í hverju horni. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Fegurð á borði.
Feg­urð á borði. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Veigarnar voru litríkar og fallegar.
Veig­arn­ar voru lit­rík­ar og fal­leg­ar. Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Skálað!
Skálað! Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
Bókin!
Bók­in! Ljós­mynd/​Re­bekka Rut Marinós­dótt­ir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert