Matta áferðin ný af nálinni

Ripple Frost serían frá danska hönnunarmerkinu Ferm Living er ný …
Ripple Frost serían frá danska hönnunarmerkinu Ferm Living er ný útgáfa af sívinsælu Ripple línunni. Samsett mynd

Ripple Frost serí­an frá danska hönn­un­ar­merk­inu Ferm Li­ving er ný út­gáfa af Ripple lín­unni sem notið hef­ur mik­illa vin­sælda hér­lend­is. Um er að ræða glæsi­leg og nú­tíma­leg munn­blás­in glös, skál­ar og karöfl­ur með mattri og hrjúfri áferð sem setja sinn svip á borðhaldið og henta fyr­ir mörg ólík til­efni. 

Glösin eru nútímalega hönnuð, munnblásin og með mattri áferð.
Glös­in eru nú­tíma­lega hönnuð, munn­blás­in og með mattri áferð. Ljós­mynd/​Aðsend

Danska hönn­un­ar­merkið Ferm Li­ving var stofnað árið 2005 af graf­íska hönnuðinum Trine And­er­son. Ferm Li­ving hann­ar og fram­leiðir líf­leg­ar og fal­leg­ar vör­ur fyr­ir heim­ilið með graf­ísku ívafi.

Hægt er að fá skálar, glös og karöflu í stíl.
Hægt er að fá skál­ar, glös og karöflu í stíl. Ljós­mynd/​Aðsend

Nýja serí­an fæst meðal ann­ars í versl­unni lífs­stíls­versl­un­inni Epal.

Könnurnar eru fallega hannaðar og stílhreinar.
Könn­urn­ar eru fal­lega hannaðar og stíl­hrein­ar. Ljós­mynd/​Aðsend
Hanastélsglösin eru einstaklega skemmtileg og hægt er að bera fram …
Hana­stéls­glös­in eru ein­stak­lega skemmti­leg og hægt er að bera fram for­rétti og eft­ir­rétti í þeim líka líkt og drykki. Ljós­mynd/​Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert