Er ekki tilefni til að baka brauð?

Alþjóðlegi brauðdagurinn er í dag sem er fagnaðarefni fyrir marga.
Alþjóðlegi brauðdagurinn er í dag sem er fagnaðarefni fyrir marga. Ljósmynd/Unsplash

Í gær var alþjóðlegi brauðdag­ur­inn og því var fagnað um all­an heim. Marg­ir héldu upp á dag­inn með því að baka brauð eða með því kaupa upp­á­halds­brauðið sitt til að njóta.

Brauð er eitt af elstu fæðuteg­und­um manns­ins og saga þess spann­ar þúsund­ir ára. Til að mynda hafa fund­ist 30 þúsund ára gaml­ar sterkju­leif­ar á stein­um í Evr­ópu sem notaðir voru til að mala plönt­ur og lík­legt er að á þeim tíma hafi sterkj­an verið tek­in úr rót­um plantna. Brauðgerð og bakst­ur hef­ur síðan þró­ast í takt við tíðaranda, menn­ingu og tækn­ina sem hef­ur fleygt fram.

Hér fyr­ir neðan eru nokkr­ar af vin­sæl­ustu brauðupp­skrift­un­um sem birst hafa á Mat­ar­vef mbl.is sem vel er hægt að mæla með.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert