Gabríel fór á kostum í útgáfupartíinu

Landsliðskokkarnir Snædís Jónsdóttir, Wiktor Pálsson og Ísak Aron Jóhannsson fögnuðu …
Landsliðskokkarnir Snædís Jónsdóttir, Wiktor Pálsson og Ísak Aron Jóhannsson fögnuðu með Gabríel Kr. Bjarnasyni en hann var að gefa út sína fyrstu matreiðslubók, Þetta verður veisla. Ljósmynd/Fermin Galeano

Gabrí­el Krist­inn Bjarna­son landsliðskokk­ur bauð í glæsi­legt út­gáfupartí í Hlé­garði í til­efni þess að mat­reiðslu­bók­in hans Þetta verður veisla er kom­in út. Fjöl­marg­ir komu og fögnuðu með Gabrí­el og þar mátti meðal ann­ars sjá landsliðskokka og fleiri stór nöfn í veit­inga­brans­an­um.

Gabrí­el bauð upp á fingramat sem bor­inn var fram á fal­leg­um viðarbrett­um sem eru ein­mitt tákn­ræn í bók­inni. Einnig eru upp­skrift­ir af öll­um rétt­un­um sem hann bauð upp á að finna í bók­inni. Kræs­ing­arn­ar slógu í ræki­lega í gegn, heilluðu gest­ina upp úr skón­um og fuðruðu upp af viðarbrett­un­um. 

Girnilegir réttir og fallega framsettir.
Girni­leg­ir rétt­ir og fal­lega fram­sett­ir. mbl.is/​Sjöfn

Röff og töff

Mat­reiðslu­bók­in er bæði röff og töff og stend­ur und­ir nafni. Í bók­inni má finna frum­leg­ar upp­skrift­ir að smjöri og ídýf­um, fingramat og veislupinn­um, aðal­rétt­um og eft­ir­rétt­um.

Uppskriftirnar af öllum réttunum sem bornir voru fram er að …
Upp­skrift­irn­ar af öll­um rétt­un­um sem born­ir voru fram er að finna í bók­inni. mbl.is/​Sjöfn

Klár­lega mat­reiðslu­bók­in fyr­ir þá sem vilja halda mat­ar­veislu heima og bjóða vin­um og fjöl­skyldu heim í mat­ar­upp­lif­un en vilja ekki hafa allt of mikið fyr­ir því.

„ Ég er afar glaður að bók­in sé loks­ins kom­in á markað og vona svo sann­ar­lega að hún hljóti góðar viðtök­ur. Byrj­un­in lof­ar alla vega góðu og gam­an að sjá hve marg­ir komu í hófið að fagna út­gáf­unni með mér og mínu fólki,“ seg­ir Gabrí­el og bros­ir sínu breiðasta.

Birta, Aníta Agnes, Alexandra, Eydís Ósk, Edda og Aníta Jacobsen.
Birta, Aníta Agnes, Al­ex­andra, Ey­dís Ósk, Edda og Aníta Jac­ob­sen. Ljós­mynd/​Ferm­in Galeano
Sól, Dís og Vibeke Svala.
Sól, Dís og Vi­beke Svala. Ljós­mynd/​Ferm­in Galeano
Eydís Anna, Svanlaug Elín og Vala Kristín.
Ey­dís Anna, Svan­laug Elín og Vala Krist­ín. Ljós­mynd/​Ferm­in Galeano
Theodór, Hallur og Svanlaug Elín.
Theo­dór, Hall­ur og Svan­laug Elín. Ljós­mynd/​Ferm­in Galeano
Davíð Bjarna, Kolfinnur, Eysteinn, Eva Rún, Eydís Ósk, Kristbjörg, Eiður …
Davíð Bjarna, Kolfinn­ur, Ey­steinn, Eva Rún, Ey­dís Ósk, Krist­björg, Eiður Andri og Ægir Lín­dal. Ljós­mynd/​Ferm­in Galeano
María Ómarsdóttir, Gabríel Kristinn, Eydís Ósk og Ágúst Markússon.
María Ómars­dótt­ir, Gabrí­el Krist­inn, Ey­dís Ósk og Ágúst Markús­son. Ljós­mynd/​Ferm­in Galeano
Gróa Ólafsdóttir, Soffía G Þórðardóttir, Dís Bjarnadóttir, Lilja Baldursdóttir og …
Gróa Ólafs­dótt­ir, Soffía G Þórðardótt­ir, Dís Bjarna­dótt­ir, Lilja Bald­urs­dótt­ir og Bjarni Gunn­ar. Ljós­mynd/​Ferm­in Galeano
Jóhannes, Helga Bryndís, Ólafur Már, Þórir Örn, Gabríel Kristinn, Gréta, …
Jó­hann­es, Helga Bryn­dís, Ólaf­ur Már, Þórir Örn, Gabrí­el Krist­inn, Gréta, Tinni Guðmunds og Helga Högna. Ljós­mynd/​Ferm­in Galeano
Gabríel var iðinn við að árita bækur í teitinu.
Gabrí­el var iðinn við að árita bæk­ur í teit­inu. Ljós­mynd/​Ferm­in Galeano
Gabríel Kristinn og Ástrós Kristinsdóttir.
Gabrí­el Krist­inn og Ástrós Krist­ins­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ferm­in Galeano
Gluggað í bókina.
Gluggað í bók­ina. Ljós­mynd/​Ferm­in Galeano
Ómar Farooq og Gabríel Kristinn.
Ómar Farooq og Gabrí­el Krist­inn. Ljós­mynd/​Ferm­in Galeano
Viðarbrettin eru í anda Gabríels.
Viðarbrett­in eru í anda Gabrí­els. Ljós­mynd/​Sjöfn
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert