Innköllun á Canton noodles

Dai Phat Trading ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, …
Dai Phat Trading ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Canton noodles. Ljósmynd/Aðsend

Dai Phat Trading ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Canton noodles (Pansit Kanton) að því segir í tilkynningu.

Ástæða innköllunar

Varan er innkölluð vegna óleyfilegs aukefnis, E102 (tartrazine) í vöru. 

Hver er hættan?

Engin hætta tilgreind.

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:

Vörumerki: UFC

Vöruheiti: Canton noodles

Lotunúmer: LOT-108735

Geymsluþol: Best fyrir: 17.1.2025

Strikamerki: 014285000235

Nettómagn: 227 g

Framleiðandi: NutriAsia

Framleiðsluland: Filippseyjar

Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru:

Dai Phat Trading ehf., Faxafeni 14, 108 Reykjavík

Dreifing:

Dai Phat Trading ehf (Asian Super Market), Faxafeni 14

Leiðbeiningar til neytenda

Viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þeirri verslun þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við Dai Phat Trading ehf í númerið 765-2555.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka