Langar þig að skella í eina brauðtertu?

Þessar brauðtertur heilla, eru girnilegar og fallegar á borðið.
Þessar brauðtertur heilla, eru girnilegar og fallegar á borðið. Ljósmynd/Valla Gröndal

Dag­ur ís­lensku brauðtert­unn­ar er í dag, miðviku­dag­inn 13. nóv­em­ber. Í Svíþjóð er sama dag­setn­ing á þess­ari hefð og dag­ur­inn þar er ávallt hald­inn hátíðleg­ur. Það er því til­valið að við ger­um hið sama hér á landi og bjóðum upp á brauðtertu í til­efni dags­ins með hátíðarívafi. Brauðterta og freyðandi drykk­ir fara til að mynda ein­stak­lega vel sam­an.

Í til­efni dags­ins eru sýnd­ar hér nokkr­ar vel vald­ar upp­skrift­ir af brauðtert­um sem hafa birst á Mat­ar­vef mbl.is. Þetta eru upp­skrift­ir sem eru frem­ur ein­fald­ar og upp­lagt er að skella í eina brauðtertu fyr­ir kvöldið ef vill.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert