Langvinsælustu hátíðarsósurnar sem bragð er af

Sósur skipta sköpun með hátíðarmatnum hjá mörgum.
Sósur skipta sköpun með hátíðarmatnum hjá mörgum. Ljósmynd/Aðsend

Sós­urn­ar sem vald­ar eru með hátíðarmatn­um skipta sköp­un þegar kem­ur að heild­ar­út­komu máltíðar­inn­ar. Hér eru nokkr­ar upp­skrift­ir af sós­um sem hafa verið vin­sæl­ast­ar á Mat­ar­vefn­um und­an­far­in ár og vel er hægt að mæla með.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert