Hulunni svipt af mest lesnu fréttinni í ár

Steikarstaðurinn Char vakti mikla athygli lesenda á árinu 2024 sem …
Steikarstaðurinn Char vakti mikla athygli lesenda á árinu 2024 sem senn er að líða. Samsett mynd

Hér getur að líta þá frétt sem var mest lesin á Matarvef mbl.is árið 2024 og er það grein frá undirritaðri um matarupplifun á hinni frægu Íslendingaeyju, Tenerife. Ég heimsótti steikarstaðinn Char og fyrirsögn greinarinnar er „Allt í steik á Tenerife“.

Sjá meðfylgjandi grein:

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Fumlaus matarævintýri, girnilegar uppskriftir, hugmyndir fyrir sælkera og fagurkera, skemmtileg viðtöl og allt það heitasta í veitingageiranum hverju sinni svo fátt sé nefnt.

Þið megið endilega tagga Matarvefinn á Instagram þegar þið eruð að elda eða baka nýtt og spennandi sem gæti heillað lesendur upp úr skónum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert