Súrdeigsbrauðuppskriftin sem sló í gegn á nýliðnu ári

Fal­legt súr­deigs­brauð úr smiðju Rögnu Björg Ársælsdóttur sem átti vinsælustu …
Fal­legt súr­deigs­brauð úr smiðju Rögnu Björg Ársælsdóttur sem átti vinsælustu brauðuppskriftina á nýliðnu ári. mbl.is/Eyþór

Ragna Björg Ársælsdóttir ástríðubakari á súrdeigsbrauðuppskriftina sem sló í gegn í fyrra. Hún elskar að baka brauð og þá sérstaklega súrdeigsbrauð. Hún er hætt að kaupa brauð úti í búð og bakar öll brauð sjálf og búin að þróa sína fullkomnu uppskrift að súrdeigsbrauði.

Spurning um að prófa að leika listina eftir Rögnu um helgina og sjá hvernig til tekst.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert