Innköllun á White Beans vegna skordýra sem fundust

DJQ, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu …
DJQ, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum White Beans vegna skordýra sem fundust í vörunni. Ljósmynd/Aðsend

DJQ, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum White Beans vegna skordýra sem fundust í vörunni.

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:

Vörumerki: MP People‘s Choice

Vöruheiti: White Beans

Geymsluþol: 30.11.2025

Batch No. MP122023

Strikamerki: 37209122570

Nettómagn: 2 kg og 3 kg

Ábyrgðaraðili: A.E.F B.V. Kilbystraat 1, 8263 CJ Kampen, The Netherlands

Framleiðsluland: Nígería

Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru er DJQ Beauty Supply, Hraunberg 4

DJQ Beauty Supply, Hraunberg 4, sér um dreifingu á vörunni.

Leiðbeiningar til neytenda

Viðskiptavinum, sem hafa keypt vöruna, er bent á að neyta hennar ekki og farga.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka