Fjölmenni mætti í opnuarhóf hjá Plöntunni Bístró

Sabina Westerholm fagnaði með eigendum staðarins þeim Júlíu Sif Liljudóttur, …
Sabina Westerholm fagnaði með eigendum staðarins þeim Júlíu Sif Liljudóttur, Hrafnhildi Gunnarsdóttur og Bernódusi Óla Einarssyni. mbl.is/Karítas

Kaffi­húsið og bístróið, Plant­an Bístró, opnaði með pomp og prakt á fimmtu­dag­inn síðastliðinn, 30. janú­ar, við mik­inn fögnuð gesta. Staður­inn er staðsett­ur í Nor­ræna hús­inu í Vatns­mýr­inni og mun án efa gleðja sam­fé­lagið þar í kring. Mat­ar- og menn­ing­ar­flór­an blómstr­ar á há­skóla­svæðinu sem er afar ánægju­leg þróun.

Eig­end­ur staðar­ins eru þau Bernód­us Óli Ein­ars­son, Hrafn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir og Júlía Sif Lilju­dótt­ir. Fyr­ir eiga þau og reka ann­an stað sem heit­ir Plant­an Kaffi­hús og er á Njáls­götu 64 og hef­ur verið í rekstri síðan 2022. Nýi staður­inn í Nor­ræna hús­inu heit­ir Plant­an Bístró og verður með aðeins öðru sniði.

Það verður lögð meiri áhersla á mat en með sama grunnkjarna og Plant­an Kaffi­hús. Í boðið verða kök­ur, bakk­elsi og græn­met­is­rétt­ir svo fátt sem nefnt og allt gert frá grunni sem er aðal­ein­kenni staðanna. Til mynda er mikið unnið með vör­ur úr jurta­rík­inu í hrá­efnið.

„Opn­un­in tókst frá­bær­lega og komu marg­falt fleiri en við átt­um von á vegna veðurs. Það var mjög gam­an að taka á móti öll­um sem komu og virt­ist vera al­menn ánægja með þær hug­mynd­ir sem við ætl­um að vinna með á Plönt­unni Bístró,“ seg­ir Bernód­us glaður í bragði.

Samtök Grænkera á Íslandi ættu í gleðina. Adelína Antal, Aldís …
Sam­tök Grænkera á Íslandi ættu í gleðina. Adel­ína An­tal, Al­dís Amah Hamilt­on, Low­ana Veal, Krist­ín Helga Sig­urðardótt­ir og Sigrún Elfa Krist­ins­dótt­ir. mbl.is/​Karítas
Freyja og Julia.
Freyja og Ju­lia. mbl.is/​Karítas
Agla Sverrisdóttir og Valgerður Árnadóttir.
Agla Sverr­is­dótt­ir og Val­gerður Árna­dótt­ir. mbl.is/​Karítas
Júlía Sif Liljudóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Bernódeus Óli Einarsson eru …
Júlía Sif Lilju­dótt­ir, Hrafn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir og Bernódeus Óli Ein­ars­son eru eig­end­ur staðar­ins. mbl.si/​Karítas
Þóra Stefánsdóttir, Alexander Valdimarsson og Sölvi Jónsson.
Þóra Stef­áns­dótt­ir, Al­ex­and­er Valdi­mars­son og Sölvi Jóns­son. mbl.is/​Karítas
Hróðmar Sigurðsson og Helga María, sem er systir Júlíu eiganda. …
Hróðmar Sig­urðsson og Helga María, sem er syst­ir Júlíu eig­anda. Þau spiluðu fal­lega tóna á opn­un­inni. mbl.is/​Karítas
Jakob og Danil frá Danmörku.
Jakob og Danil frá Dan­mörku. mbl.is/​Karítas
Hróðmar Sigurðsson og Helga María gleðja gesti með fallegu tónum …
Hróðmar Sig­urðsson og Helga María gleðja gesti með fal­legu tón­um í opn­un­ar­hóf­inu. mbl.is/​Karítas
Jacqueline, Flores Axel og Ortaiz.
Jacqu­el­ine, Flor­es Axel og Ortaiz. mbl.is/​Karítas
Jóhann Kristjánsson, Amos Martin, Sabina Westerholm, Fanney Karlsdóttir og Kolbrún …
Jó­hann Kristjáns­son, Amos Mart­in, Sa­bina Wester­holm, Fann­ey Karls­dótt­ir og Kol­brún Ýr Ein­ars­dótt­ir. mbl.is/​Karítas
Axel, Kristófer og Agla.
Axel, Kristó­fer og Agla. mbl.is/​Karítas
Tyler og Judith.
Tyler og Judith. mbl.is/​Karítas
Julia, Annie og Steven.
Ju­lia, Annie og Steven. mbl.is/​Karítas
Yngri kynslóðin fékk líka að njóta sín í hófinu.
Yngri kyn­slóðin fékk líka að njóta sín í hóf­inu. mbl.is/​Karítas
Boðið var upp á kræsingar í anda Plöntunnar.
Boðið var upp á kræs­ing­ar í anda Plönt­unn­ar. mbl.is/​Karítas
Gestir fengu að njóta góðra kræsinga.
Gest­ir fengu að njóta góðra kræs­inga. mbl.is/​Karítas
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert