Fjölmenni mætti í opnuarhóf hjá Plöntunni Bístró

Sabina Westerholm fagnaði með eigendum staðarins þeim Júlíu Sif Liljudóttur, …
Sabina Westerholm fagnaði með eigendum staðarins þeim Júlíu Sif Liljudóttur, Hrafnhildi Gunnarsdóttur og Bernódusi Óla Einarssyni. mbl.is/Karítas

Kaffihúsið og bístróið, Plantan Bístró, opnaði með pomp og prakt á fimmtudaginn síðastliðinn, 30. janúar, við mikinn fögnuð gesta. Staðurinn er staðsettur í Norræna húsinu í Vatnsmýrinni og mun án efa gleðja samfélagið þar í kring. Matar- og menningarflóran blómstrar á háskólasvæðinu sem er afar ánægjuleg þróun.

Eigendur staðarins eru þau Bernódus Óli Einarsson, Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Júlía Sif Liljudóttir. Fyrir eiga þau og reka annan stað sem heitir Plantan Kaffihús og er á Njálsgötu 64 og hefur verið í rekstri síðan 2022. Nýi staðurinn í Norræna húsinu heitir Plantan Bístró og verður með aðeins öðru sniði.

Það verður lögð meiri áhersla á mat en með sama grunnkjarna og Plantan Kaffihús. Í boðið verða kökur, bakkelsi og grænmetisréttir svo fátt sem nefnt og allt gert frá grunni sem er aðaleinkenni staðanna. Til mynda er mikið unnið með vörur úr jurtaríkinu í hráefnið.

„Opnunin tókst frábærlega og komu margfalt fleiri en við áttum von á vegna veðurs. Það var mjög gaman að taka á móti öllum sem komu og virtist vera almenn ánægja með þær hugmyndir sem við ætlum að vinna með á Plöntunni Bístró,“ segir Bernódus glaður í bragði.

Samtök Grænkera á Íslandi ættu í gleðina. Adelína Antal, Aldís …
Samtök Grænkera á Íslandi ættu í gleðina. Adelína Antal, Aldís Amah Hamilton, Lowana Veal, Kristín Helga Sigurðardóttir og Sigrún Elfa Kristinsdóttir. mbl.is/Karítas
Freyja og Julia.
Freyja og Julia. mbl.is/Karítas
Agla Sverrisdóttir og Valgerður Árnadóttir.
Agla Sverrisdóttir og Valgerður Árnadóttir. mbl.is/Karítas
Júlía Sif Liljudóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Bernódeus Óli Einarsson eru …
Júlía Sif Liljudóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Bernódeus Óli Einarsson eru eigendur staðarins. mbl.si/Karítas
Þóra Stefánsdóttir, Alexander Valdimarsson og Sölvi Jónsson.
Þóra Stefánsdóttir, Alexander Valdimarsson og Sölvi Jónsson. mbl.is/Karítas
Hróðmar Sigurðsson og Helga María, sem er systir Júlíu eiganda. …
Hróðmar Sigurðsson og Helga María, sem er systir Júlíu eiganda. Þau spiluðu fallega tóna á opnuninni. mbl.is/Karítas
Jakob og Danil frá Danmörku.
Jakob og Danil frá Danmörku. mbl.is/Karítas
Hróðmar Sigurðsson og Helga María gleðja gesti með fallegu tónum …
Hróðmar Sigurðsson og Helga María gleðja gesti með fallegu tónum í opnunarhófinu. mbl.is/Karítas
Jacqueline, Flores Axel og Ortaiz.
Jacqueline, Flores Axel og Ortaiz. mbl.is/Karítas
Jóhann Kristjánsson, Amos Martin, Sabina Westerholm, Fanney Karlsdóttir og Kolbrún …
Jóhann Kristjánsson, Amos Martin, Sabina Westerholm, Fanney Karlsdóttir og Kolbrún Ýr Einarsdóttir. mbl.is/Karítas
Axel, Kristófer og Agla.
Axel, Kristófer og Agla. mbl.is/Karítas
Tyler og Judith.
Tyler og Judith. mbl.is/Karítas
Julia, Annie og Steven.
Julia, Annie og Steven. mbl.is/Karítas
Yngri kynslóðin fékk líka að njóta sín í hófinu.
Yngri kynslóðin fékk líka að njóta sín í hófinu. mbl.is/Karítas
Boðið var upp á kræsingar í anda Plöntunnar.
Boðið var upp á kræsingar í anda Plöntunnar. mbl.is/Karítas
Gestir fengu að njóta góðra kræsinga.
Gestir fengu að njóta góðra kræsinga. mbl.is/Karítas
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert