Þessi dásamlegi jarðarberja-chiagrautur er fullkominn morgunverður og getur líka verið frábær hádegishressing.
Berglind Hreiðars hjá Gotterí og gersemar er iðin við að ná sér innblástur á netinu þegar hún er að prófa sig áfram með nýjar uppskriftir. Á dögunum rakst hún á svipaða hugmynd að uppskrift á netinu og eftir að hún prófaði að gera súkkulaði-chiagraut varð hún að prófa að gera jarðarber líka.
Það skemmtilega við þessa chiagrauta er að það er hægt leika sér með bragðtegundir og líka velja ávexti til setja ofan á.
Jarðarberja-chiagrautur
Fyrir 4
Aðferð: