Þá kemur hér ein góð hugmynd úr smiðju Hönnu Þóru Thordarson, ástríðukokks og leirlistakonu, til að nýta hráefnið. Þú ert sérstaklega heppin ef þú átt lífrænt engifer – þá þarftu ekki að flysja.
Sagan segir að börkurinn sé sérstaklega hollur og ef hægt er að kaupa lífrænt engifer er vert að velja það í öllum tilfellum.
Þú getur búið til eðalmulning úr engiferinu sem liggur undir skemmdum sem má nota sem krydd í matseldina, á laugardagsnammið eða til að búa til te, líka gott þegar teið kólnar. Þetta er frábær leið til að nýta gott hráefni og forðast matarsóun.
Hægt er að fylgjast með Hönnu á heimasíðu hennar hér.
Engiferduft
Aðferð: