Hanna Thordarson sælkeri og keramiker er sniðugri en flestir að leika sér með girnilegar uppskriftir að góðgæti til að bjóða gestum upp á eða bara til að njóta sjálfur.
Hér er hún komin með góðar hugmyndir að helgarnammi og segir hún að um sé ekki að ræða nein geimvísindi heldur bara einfalda leið til að búa til sína eigin útgáfu af sælgæti.
„Hægt er til dæmis að nota súkkulaðið sem til er eftir jólabaksturinn og fræ til að gera „hollari“ útgáfu af helgarnamminu og um leið að friða samviskuna. Bitarnir eru góðir með kaffisopanum en þá má líka nota sem skraut á köku eða á eftirréttinn. Súper einfalt og fallegtgóðgæti til að bera fram og til að njóta,“ segir Hanna.
Heimatilbúið helgarnammi fyrir sælkera
Hugmyndir:
Hollari hugmyndir:
Bragðsterkari útgáfa:
Aðferð: