Anna Eiríks, einkaþjálfari og eigandi annaeiriks.is, er iðin að deila með fylgjendum sínum ljúffengum og næringarríkum réttum á Instagram-síðunni sinni hér og meðal þeirra sem hafa slegið í gegn er þessi súkkulaðipróteinbúðingur.
Þessi súkkulaðipróteinbúðingur bragðast eins og besti eftirréttur, hann er alveg fáránlega góður. Ef þið eigið ekki súkkulaðiprótein þá má auðvitað nota vanillu í staðinn eða hreinlega prófa að nota bara gríska jógúrt eða kotasælu og þá aðeins meira kakó og sætu á móti.
Súkkulaðipróteinbúðingur Önnu Eiríks
Fyrir 1-2
Aðferð: