Lion-ísinn er hinn fullkomni eftirréttur um páskana ef þig vantar einfaldan eftirrétt sem heillar alla við matarborðið og skapar hina fullkomnu bragðupplifun. Ísinn er rjómakenndur og er hver biti fullur af mjúkum Lion-bar-smábitum.
Heiðurinn af uppskriftinni á hún Guðrún Erla Guðjónsdóttir, bakari og konditor, sem lesendur matarvefs mbl.is kannast eflaust við.
Silkimjúka karamellusósan til að para við ísinn er gerð úr hinum klassísku Quality Street-karamellum. Sósan er einföld í undirbúningi en hún tengir vel saman bragð og minningar sem gerir eftirréttinn ómótstæðilegan.
Lion-ís
Aðferð:
Quality Street karamellusósa
Aðferð: