Vegna tilkomu sumarsins sem margir hafa beðið eftir er vert að fagna með alvörsumarþeytingi sem gleður sálina. Þessi uppskrift kemur úr smiðju Önnu Guðnýjar sem heldur úti bloggsíðunni Heilsa og vellíðan. Hún hefur mikið dálæti af því að gleðja aðra með hollum og góðum uppskriftum sem bæta heilsu og vellíðan.
En sjálf hefur hún upplifað mikla betrumbætingu á eigin heilsu og vellíðan eftir að hún veitti andlegri heilsu og hreinu mataræði meiri athygli.
Þessi er bæði bragðgóður og hollur og hver og einn getur leikið sér með hvað hann vill setja ofan á gleðina.
Sumarþeytingur
Fyrir 1-2
Ofan á
Aðferð: