Dekkaðu borðið í dönskum sumaranda

Glerskálin úr Danish Summer-vörulínunni er mikið augnakonfekt.
Glerskálin úr Danish Summer-vörulínunni er mikið augnakonfekt. Ljósmynd/Aðsend

Þegar veislu skal halda eða bara lífga upp á heim­ilið í til­efni þess að sum­arið er komið er upp­lagt að vera með lit­ríka hluti á borðum. Til að mynda eiga lit­ríku og sum­ar­legu glervör­urn­ar frá Kod­anska vel við á þess­um árs­tíma.

Kod­anska býður úr­val af vönduðum og lit­rík­um glervör­um, þar sem skandi­nav­ísk hönn­un mæt­ir tékk­nesku hand­bragði.

Gler­skál­in úr Dan­ish Sum­mer-vöru­lín­unni nýt­ur mik­illa vin­sælda þessa dag­ana og er mikið notuð und­ir salöt.

Einnig þykir mörg­um gam­an að bera fram drykki í lit­ríkri Dan­ish Sum­mer-karöflu og glös­um í stíl sem get­ur lyft upp veislu­borðinu og þykir vera kon­fekt fyr­ir aug­un.

Litríkar karöflur gleðja augað.
Lit­rík­ar karöfl­ur gleðja augað. Ljós­mynd/​Aðsend
Fallegir litir og form á glösum skreyta heimiliið.
Fal­leg­ir lit­ir og form á glös­um skreyta heim­iliið. Ljós­mynd/​Aðsend

Í lífs­stíls­versl­un­inni Epal er þessa hluti meðal ann­ars að finna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert