Ef þú hefur mikið dálæti af pylsum og bökuðum baunum þá er þetta eitthvað fyrir þig. Berglind Hreiðars hjá Gotterí og gersemar er alltaf að toppa sig með girnilegum réttum sem er sáraeinfalt að gera og í þessu tilviki var hún að gleðja eiginmann sinn.
Hann langaði svo í pylsu með bökuðum baunum svo hún setti saman þessa pylsu með bökuðum baunum og gerði að sinni. Þetta er tryllingslegt kombó að setja saman og einhverjir eiga eftir að gleðjast yfir þessari samsetningu. Sjáið þetta hjá Berglindi í myndbandinu.
Ofnbakaðar pylsur með bökuðum baunum
Fyrir 4 pylsur
Aðferð: