Djúpsteikt súkkulaði að skoskum sið slær í gegn

Pétur Jónsson og Sveinn Freyr Sævarsson á veitingastaðnum Tasty í …
Pétur Jónsson og Sveinn Freyr Sævarsson á veitingastaðnum Tasty í Skútuvogi. mbl.is/Eggert

„Þetta er vin­sælt. Viðskipta­vin­irn­ir eru ánægðir með þetta,“ seg­ir Pét­ur Jóns­son, ann­ar eig­enda veit­ingastaðar­ins Tasty í Skútu­vogi.

Ný­verið bætt­ist nýr rétt­ur á mat­seðil veit­ingastaðar­ins, sem sér­hæf­ir sig í ham­borg­ur­um. Sá flokk­ast lík­lega sem eft­ir­rétt­ur en ætti jafn­vel að fá sinn eig­in flokk, svo sér­stak­ur er hann. Ekki er víst að all­ir myndu láta plata sig út í að smakka djúp­steikt Mars-súkkulaði en kúnn­arn­ir á Tasty hika hvergi.

Djúpsteikt Mars-súkkulaði á Tasty.
Djúp­steikt Mars-súkkulaði á Tasty. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert