Heimagerði ísinn sem breytir lífi þínu

mbl.is/Kristinn Magnússon
Við elskum að vera stóryrt og þessi stendur sannarlega undir því. Hér erum við með uppskrift að ís sem er algjörlega geggjaður.
Upp­skrift­in birt­ist í Hátíðarmat­ar­blaði mbl og Hag­kaup. Blaðið er hægt að nálg­ast HÉR.
Rjómaís með hnetutoppskurli
  • 5 dl rjómi
  • 2 dl niðursoðin mjólk
  • 150 g Síríus-rjómasúkkulaði með appelsínubragði og karamellukurli
  • 80 g hnetutoppskurl

Aðferð:

  1. Rjóminn er þeyttur og niðursoðnu mjólkinni hellt varlega saman við.
  2. Þá er súkkulaðið skorið smátt og blandað saman við rjómablönduna ásamt hnetunum.
  3. Hellt í form og fryst.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka