Flottustu piparkökuhúsin í bransanum

Stórglæsilegt piparkökuhús.
Stórglæsilegt piparkökuhús. mbl.is/@silverodlan1

Pip­ar­köku­hús er vin­sælt að gera með fjöl­skyld­unni fyr­ir jól­in  og skreyta þau að vild. Hér eru nokk­ur hús sem gleðja og veita ómæld­an inn­blást­ur í hvernig megi út­færa þau á skraut­leg­an máta. Sum­ir vilja ein­fald­leika en aðrir ganga svo langt að skreyta út fyr­ir öll mörk og jafn­vel mála þau bleik eins og sjá má hér fyr­ir neðan.

mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert