Gunnlaugur Arnar Ingason, eða Gulli Arnar eins og flestir kalla hann, er orðinn þekktur fyrir kræsingarnar sínar en hann rekur handverksbakaríið Gulli Arnar.
Bakaríið hefur stækkað og dafnað á þeim fjórum árum sem það hefur verið í rekstri en frá upphafi hefur verið haldið fast í þau gildi að framleiða hágæðavöru frá grunni á staðnum.
Gulli Arnar segir að þessa dagana séu jólavörurnar allsráðandi í bakaríinu, til að mynda sörur og lagtertur. „Ég á æskuminningar af lagtertum en lagtertur eru ýmist hnoðaðar eða hrærðar.
Okkar lagtertur eru hnoðaðar en ég er hrifnari af þeim því mér finnst vera meiri áferð og „bit“ í hnoðuðu lagtertunum.“
Brún lagterta
Aðferð:
Krem
Aðferð:
Þessa uppskrift, sem og aðrar, má finna í blaðinu Hátíðarmat frá Hagkaup sem er hér.