Í tilefni af jólahátíðinni lögðu Jungle og 64°Reykjavík Distillery saman krafta sína í kokteilagerð og deila nú með lesendum nokkrum frábærum uppskriftum að hátíðarkokteilum þar sem íslensk hráefni fá að njóta sín til hins ýtrasta.
Fyrirtækið 64°Reykjavik Distillery er fyrsta íslenska brugghúsið og margverðlaunað fyrir bæði gæði og hönnun. Til að mynda hafa fimm af vörum þess hlotið hin eftirsóttu Red dot-hönnunarverðlaun.
Á sínum tíma opnaði 64° Reykjavik Distillery aðgang að nýrri vídd í kokteilagerð þar sem náttúrulegir eiginleikar hinnar íslensku flóru fengu loks að njóta sín til hins ýtrasta.
Hér er átt við vörur eins og íslenska líkjöra úr bláberjum, krækiberjum og rabarbara ásamt Angelica-gini, einiberjagini og Kötlu vodka, allt vörur sem skipa nú ríkan sess innan hinnar ört stækkandi kokteilamenningar landsins þar sem gæði eru í hávegum höfð fremur en magn.
Kokteilarnir hér á eftir eru hannaðir af Snorra Jónssyni og hinum metnaðarfullu Jungle-gæjum, Daníel Oddssyni og Jakobi Eggertssyni. Jungle er til húsa á efri hæð Jacobsens-hússins og hefur stimplað sig inn sem óskastaður þeirra sem kunna að meta góða kokteila.
Þá hefur Jungle einnig unnið til ýmissa verðlauna, þar á meðal valinn besti kokteilbar Íslands þrjú ár í röð á BCA (Bartenders choice awards) verðlaunahátíðinni.
Nissinn 2.0
(óþekkur en samt góður )
Aðferð:
Rauðvínssíróp
Einiberjarunn
(geggjaður G&T, snemma á mánudagsmorgni)
Aðferð:
Mandarína í skóinn
(og í tána)
Aðferð:
Jólasveinasíder
(hlýr eins og skeggið á sveinka)
Aðferð:
Kryddsíder
Aðferð:
Virgin cherry-bomb
(áramótabomba bílstjórans)
Aðferð:
Þessa uppskrift, sem og aðrar, má finna í blaðinu Hátíðarmat frá Hagkaup sem er hér.