Einfalt að elda hamborgarhrygg

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Ham­borg­ar­hrygg­ur er ómiss­andi um jól­in að mati margra og það er afar ein­falt að mat­búa ljúf­feng­an ham­borg­ar­hrygg á veislu­borðið. Hér má sjá Snæ­dísi Jóns­dótt­ur mat­reiða ham­borg­ar­hrygg frá Hag­kaup. Fleiri upp­skrift­ir má finna í glæsi­legu blaði um Hátíðarmat Hag­kaupa sem má finna hér.

    Einfalt að elda hamborgarhrygg

    Vista Prenta

    Ham­borg­ar­hrygg­ur

    • 2 kg ham­borg­ar­hrygg­ur

    Gljái

    • 300 g púður­syk­ur
    • 50 g dijons­inn­ep
    • 100 ml an­anassafi

    Aðferð:

    1. Hitið ofn­inn í 160°C.
    2. Blandið púður­sykri, dijons­inn­epi og an­anassafa sam­an.
    3. Komið hryggn­um fyr­ir á grind með bakka und­ir og penslið hann með púður­syk­urs­blönd­unni.
    4. Steikið hrygg­inn í ofn­in­um í 10-15 mín­út­ur.
    5. Takið hrygg­inn út þegar kjarn­hiti er kom­inn í 58°C og hvílið þar til kjarn­hiti nær 67°C.
    6. Skerið í þunn­ar sneiðar og berið fram.
    Eyþór Árna­son
    mbl.is
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert