Það eru margir sem kjósa að hafa hreindýr um jólin en hreindýr er gjarnan mjög vinsælt hráefni. Hér má sjá Snædísi Jónsdóttur matreiðslumann elda hreindýralund á einfaldan en ljúffengan hátt.
Hreindýralund
Aðferð:
Þessa uppskrift, sem og aðrar, má finna í blaðinu Hátíðarmat frá Hagkaup.