Fyrir þá sem hafa áhuga á villibráð er tilvalið að elda krónhjartarlund yfir hátíðirnar en Snædís Jónsdóttir matreiðslumaður sýnir hér hvernig elda má þetta ljúffenga hráefni á einfaldan og fljótlegan hátt.
Krónhjartarlund
Aðferð:
Þessa uppskrift, sem og aðrar, má finna í blaðinu Hátíðarmat frá Hagkaup.