Dómur: Feðgar á ferðalagi

Að mati rýnis er Síðasta ferðin „mynd sem fólk ætti …
Að mati rýnis er Síðasta ferðin „mynd sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara“.

Síðasta ferðin, eða á sænsku Den sista res­an, er ekki end­ur­gerð á ís­lensku kvik­mynd­inni Síðustu veiðiferðinni (Örn Marinó Arn­ar­son og Þorkell S. Harðar­son, 2020) eins og und­ir­rituð hélt fyrst, held­ur heim­ild­ar­mynd um sænska feðga á ferðalagi um Frakk­land.

Þetta hljóm­ar kannski ekki mjög spenn­andi en mynd­in hef­ur slegið öll aðsókn­ar­met í Svíþjóð og er nú mest sótta heim­ild­ar­mynd í sögu sænskra kvik­mynda. Höf­und­ar mynd­ar­inn­ar, Fil­ip Hamm­ar og Fredrik Wik­ings­son, eru þekkt­ir í sænsku sjón­varpi en það er sjálf­ur Fil­ip og faðir hans, Lars Hamm­ar, sem eru aðal­per­són­ur mynd­ar­inn­ar þó að Fredrik fái að fljóta með. Lík­lega hafa vin­sæld­ir þeirra dregið marga Svía í bíó, alla­vega til að byrja með, því að ekki hljóm­ar söguþráður­inn, þ.e.a.s. sænsk­ir feðgar á ferðalagi, nógu spenn­andi til að draga fólk í bíó. Fil­ip og Fredrik eru ekki fræg­ir hér­lend­is og því ekki að furða að með und­ir­ritaðri sátu aðeins þrír í stóra bíósaln­um í Bíó Para­dís. Síðasta ferðin er aft­ur á móti mynd sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Menning, Kvikmyndir og sjónvarp — Fleiri fréttir

Í gær

Þriðjudaginn 16. september

Fimmtudaginn 11. september

Þriðjudaginn 9. september

Mánudaginn 8. september

Laugardaginn 6. september

Fimmtudaginn 4. september

Miðvikudaginn 3. september

Þriðjudaginn 2. september

Laugardaginn 30. ágúst

Föstudaginn 29. ágúst

Fimmtudaginn 28. ágúst

Miðvikudaginn 27. ágúst

Þriðjudaginn 26. ágúst

Mánudaginn 25. ágúst

Sunnudaginn 24. ágúst

Fimmtudaginn 21. ágúst

Miðvikudaginn 20. ágúst

Mánudaginn 18. ágúst

Laugardaginn 16. ágúst

Föstudaginn 15. ágúst

Miðvikudaginn 13. ágúst

Þriðjudaginn 12. ágúst

Mánudaginn 11. ágúst

Miðvikudaginn 6. ágúst

Þriðjudaginn 29. júlí

Föstudaginn 25. júlí

Fimmtudaginn 24. júlí

Mánudaginn 21. júlí

Sunnudaginn 20. júlí

Fimmtudaginn 17. júlí

Miðvikudaginn 16. júlí

Laugardaginn 12. júlí

Þriðjudaginn 8. júlí

Mánudaginn 7. júlí

Þriðjudaginn 1. júlí

Mánudaginn 30. júní

Laugardaginn 28. júní

Fimmtudaginn 26. júní

Þriðjudaginn 24. júní